Óhefðbundin tjáskipti - hugtök
Allir hafa mál - jafnvel án tilætlunar, ef einhver túlkar viðbrögð þeirra og bregst við á móti.
Tjáskipti viljum við sjá sem hvert það samspil sem stendur yfir um hríð milli tveggja eða fleiri einstaklinga, um hvað báðir aðilar meina eða þeim þykir, um það sem er að gerast í þeim tilteknu aðstæðum.
Allir hafa mál - jafnvel án tilætlunar, ef einhver túlkar viðbrögð þeirra og bregst við á móti.
Allir hafa mál - jafnvel án tilætlunar, ef einhver túlkar viðbrögð þeirra og bregst við á móti.
Talmotta - tæki fyrir samtal um viðhorf, óskir, vilja og ákvarðanir.