List án landamæra

Fjölmennt er aðili að hátíðinni List án landamæra og hefur átt fulltrúa í stjórn hennar frá byrjun. Fjölmennt tekur árlega þátt í einhverjum atriðum. Hátíðin er haldin um land allt og er mikilvægur vettvangur fyrir fatlað listafólk. Mikil áhersla er einnig lögð á samstarf fatlaðra og ófatlaðra listamanna.

Til baka