Go Talk Now

Hér má sjá kennslumyndband um það hvernig hægt er að búa til senur í smáforritinu GoTalk Now. Forritið fæst sem ókeypis gotalknowprufuútgáfa (GoTalk Now Lite) og í þremur mismunandi útgáfum til að kaupa með mismiklu efni inniföldu.

Sena er mynd með heitum reitum sem virkja hljóð, vídeó eða annað þegar komið er við þá. Senur henta vel sem kveikjur að umræðum eða til að segja frá einstökum myndum. Farið er yfir hvernig hægt er að búa til nýja senu og tengja hljóðupptökur við heita reiti og hvernig tengja má senu við reit á forsíðu. 

 

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um að búa til senur í GoTalk Now sem hægt er að prenta út.

 gotalknow

 

Til baka