Sounding Board

Hér má sjá kennslumyndband um smáforritið SoundingBoard sem hlaða má niður ókeypis í AppStore.soundingbrd

Í SoundingBoard er hægt að búa til einfaldar val- og samskiptatöflur með myndum, texta og hljóði. Farið er yfir hvernig hægt er að búa til töflur, að breyta töflum eða bæta við, að tengja undirtöflur við einstaka reiti, að senda töflu í tölvupósti og að gera einfaldar stillingar á forritinu.

 

 

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um SoundingBoard sem hægt er að prenta út.

soundingbrd

Til baka