Stillingar: Aðgengi og aðgangsstýring

iPadinn býður upp á marga möguleika á stillingum sem geta auðveldað vinnuna með tækið. Það er mjög einstaklingsbundið hvað hentar hverjum og einum og því borgar sig að skoða vel alla möguleika í "Settings". Það getur hins vegar verið erfitt í fyrstu að sjá hvaða stillingar geta verið gagnlegar. Í þessu kennslumyndbandi er farið í nokkrar hagnýtar stillingar á iPad sem hafa nýst kennurum og þátttakendum vel á spjaldtölvunámskeiðum hjá Fjölmennt.

 

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um stillingar er varða aðgengi og aðgangsstýringu sem hægt er að prenta út. gott getur verið að flétta í gegnum leiðbeiningarnar til þess að fá hugmyndir að því hvaða stillingar er hægt að gera.

Stillingar adgangsstyring

Til baka