Símenntun fyrir alla

Símenntun í samfélagi fyrir alla. Verkefnið var samstarfsverkefni fjármagnað með styrk frá Nordplus voksen.

Símenntun í samfélagi fyrir alla / B-inclusive - adult education for all

Verkefnið  Símenntun í samfélagi fyrir alla er samstarfsverkefni fjármagnað með styrk frá Nordplus voksen. 

 

Það sem gera þarf þegar þú ákveður að opna almenn námskeið fyrir fötluðu fólki

Athugaðu hvort námskeiðin eru aðgengileg fyrir fatlað fólk, hvernig þau eru auglýst og hvernig aðgengi á kennslustað er háttað. Fáðu leiðbeiningar frá samtökum fatlaðs fólks ef þú þarft upplýsingar eða ráðgjöf.

Þegar þú hefur tekið ákvörðun um að auglýsa ákveðið námskeið aðgengilegt öllum

Skýr framsetning varðandi skipulag, innihald og markmið námskeiðsins þegar þú skilgreinir markhópinn.

Þegar þátttakendur hafa verið skráðir á námskeiðið og þú veist að meðal þeirra eru fatlaðir þátttakendur

Aflaðu viðeigandi upplýsinga um fötluðu þátttakendurna. Dæmi: tjáskiptaleiðir, hreyfigeta, fyrri reynsla. Aðlagaðu síðan námskeiðið.

Meðan námskeið stendur

Fyrstu kynni. Fatlaðir þátttakendur eru fyrst og fremst þátttakendur eins og hver annar. Hlýleg móttaka og áhersla á innihald námsins er mikilvæg. 

Mat

Námsmat miðað við tilgang námskeiðsins. Námsmat þátttakenda miðað við væntingar.

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með þroskahömlun og aðra viðamikla námserfiðleika

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta sjónskertu eða blindu fólki

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með heyrnarskerðingu

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta táknmálstúlkandi fólki