Ráðgjöf

Um ráðgjöf

Fjölmennt býður uppá ráðgjöf er varðar möguleika til náms og símenntunar fyrir fullorðið fatlað fólk.

Ráðgjafar

Upplýsingar um ráðgjafa Fjölmenntar

Fréttabréf ráðgjafardeildar

Hér verða sett inn fréttabréf sem ráðgjafardeild hefur gefið út.

Námsgögn

Hér er hægt að nálgast ýmis konar fræðslu og námsgögn.

Rannsóknir

Hér er hægt að nálgast meistaraprófsritgerðir unnar af nokkrum starfmönnum Fjölmenntar ásamt ritrýndri grein.

Fræðsla um notendaráð

Kynning um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk.

Símenntun fyrir alla

Fjölmennt tók þátt í Nordplus verkefni um símenntun fyrir alla. Hér er hægt að skoða niðurstöður þessa verkefnis.

Fræðsla um einhverfu

Hér verður sett inn fræðsluefni tengt einhverfu.

Fræðsla um hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun

Hér er efni tengt hlutverki aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun.

Upplýsingar um Covid -19

Hér verður sett upplýsingaefni um Covid-19

Til baka