Choiceworks Calendar

Hér er kennslumyndband um smáforritið Choiceworks Calendar (CW Calendar) þar sem hægt er að búa til myndrænt dags-, viku- í daglegu lífiog mánaðarskipulag. Farið er yfir meðal annars hvernig nýir viðburðir eru færðir inn á dagatal og hvernig hægt er að deila dagatali með öðrum.

 

 

 Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um Choiceworks Calendar sem hægt er að prenta út.

dagatal fraedsla

Til baka