Fréttabréf ráðgjafardeildar

Hér verða sett inn fréttabréf sem ráðgjafardeild hefur gefið út.

Fréttabréf - maí/júní 2021

Smellið hér til að lesa fréttabréfið: 

Í fréttabréfinu er fjallað um eftirfarandi:

 • Fræðslumoli mánaðarins: Upplýsingasögur - undirbúningur fyrir eitthvað sem stendur til
 • Nýtt á heimasíðu Fjölmenntar: Hugmyndir að heimaverkefnum - viðfangsefni sem geta nýst í sumar
 • Þjónusta ráðgjafa og umsókn um ráðgjöf og fræðslu

Fréttabréf - apríl 2021

Smellið hér til að lesa fréttabréfið:

Í fréttabréfinu er fjallað um eftirfarandi:

 • Fræðslumoli mánaðarins: Tjáskiptatöflur - frá stökum táknum til nýjustu tækni
 • Nýtt á heimasíðu Fjölmenntar: Leiðbeiningar um smáforritið Bitsboard
 • Þjónusta ráðgjafa og umsókn um ráðgjöf og fræðslu

Fréttabréf - mars 2021

Smellið hér til að lesa fréttabréfið: 

 

Í fréttabréfinu er fjallað um eftirfarandi:

 • Fræðslumoli mánaðarins: Rapid Prompting Method (RPM) - aðferð til kennslu og tjáningar
 • Nýtt á heimasíðu Fjölmenntar: Fræðsluefni um hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun
 • Þjónusta ráðgjafa og umsókn um ráðgjöf og fræðslu

Fréttabréf - febrúar 2021

Smellið hér til að lesa fréttabréfið: 

Í fréttabréfinu er fjallað um eftirfarandi:

 • Fræðslumoli mánaðarins: Talmottur sem hjálpartæki í samtölum um skoðanir og ákvarðanir
 • Nýtt á heimasíðu Fjölmenntar: Gögn frá námsbrautinni "Líf mitt með öðrum" - námsefni sérsniðið að fólki á einhverfurófi
 • Þjónusta ráðgjafa og umsókn um ráðgjöf og fræðslu