Önnur starfsemi

Fjölmennt kemur að ýmsum verkefnum má þar nefna:

 

  • Sendiherrar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

  • Sjónvarpsþættirnir Með okkar augum

  • Diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun í Háskóla Íslands

  • Diplómanám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun í Myndlistaskólanum í Reykjavík

  • Notendasamráð

  • List án landamæra

  • Vorhátíð Fjölmenntar

  • Tónleikar Fjölmenntar

 

Til baka