Hlaðvarp/podcast

Podcast eða hljóðvarp eru stuttar hljóðupptökur á netinu eða útvarpsþættir um hin ýmsu mál, svo sem íþróttir, baráttumál, menningu og spjallþættir.hlaðvarp

 

Í vetur hafa tvær þáttaraðir litið dagsins ljós.

 

Hvítt popp með Villa Má er umræðuþáttur um bíómyndir og Söngvakeppni sjónvarpsins.

Stjórnandi er Vilhelm Már Sigurjónsson 

 Hlusta á þættina

 

Rauði Garðurinn með Skúla Steinari er umræðuþáttur um hin ýmis mál eins réttindamál, íþróttir og dægurmál.

Stjórnandi er Skúli Steinar Pétursson

 Hlusta á þættina

Til baka