Fræðsla og námsgögn

Snjalltæki

Hér getur þú nálgast fræðsluefni tengt Ipad og öðrum snjalltækjum.

Mataruppskriftir

Hér getur þú nálgast einfaldar myndrænar mataruppskriftir.

Rofar og tækni

Hér finnur þú fræðsluefni og námsgögn sem varða notkun rofa til að stýra tölvum og ýmsum tækjum.

Símenntun fyrir alla

Fjölmennt tók þátt í Nordplus verkefni um símenntun fyrir alla. Hér er hægt að skoða niðurstöður þessa verkefnis.

Rannsóknir

Hér er hægt að nálgast meistaraprófsritgerðir unnar af nokkrum starfmönnum Fjölmenntar ásamt ritrýndri grein.

Heilsubraut

Hér mun birtast efni sem notast var við á Heilsubraut í Fjölmennt

Óhefðbundin tjáskipti og tjáskiptatækni

Fræðsluefni um óhefðbundin tjáskipti og tjáskiptatækni.

Fræðsla um notendaráð

Kynning um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk.

Tónlist

Á þessa síðu verður sett efni frá tónlistarkennslu í Fjölmennt.

Hlaðvarp/podcast

Podcast eða hljóðvarp eru stuttar hljóðupptökur á netinu eða útvarpsþættir um hin ýmsu mál, svo sem íþróttir, baráttumál, menningu og spjallþættir.

Ráðgjöf

Hægt er að fá ráðgjöf varðandi nám við Fjölmennt sem og við aðrar símenntunarmiðstöðvar.

Námsbrautin Líf mitt með öðrum

Til baka