Jólakrans

Á námskeiðinu er búinn til fallegur jólakrans úr mjúku velour-efni sem skreyttur er með greni, borðum og slaufu.

Námskeiðið er eitt skipti, 1,5 - 2 kennslustundir.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 8. - 19. desember. Nánari tímasetning síðar. 

Reynt verður eftir fremsta megni að koma til móts við þarfir þátttakenda með tímasetningu námskeiðsins.

Staður: Fjölmennt
Verð: 4000
Tími: 1 skipti
Nanna Eggertsdóttir