Sýndarveruleiki

Flokkur fyrir sýndarveruleika

Dagskrá fyrir kennslustund

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um dagskrá fyrir kennslustund í sýndarveruleika.

Gagnlegt getur verið að setja upp sjónræna dagskrá í nokkrum liðum fyrir hverja kennslustund.

Sýnishorn af dagskrá fyrir einn þátttakanda

Sýnishorn af dagskrá fyrir tvo þátttakendur

Upplifanir

Hér til hliðar er skjal með spjöldum til að velja upplifun í sýndarveruleika.

Ath. í skjalinu eru slóðir að myndböndunum á Youtube.

Leikir

Hér til hliðar er skjal með spjöldum til að velja leiki í sýndarveruleika.

 

Slökun

Hér til hliðar er skjal með slökunaræfingum til að gera í sýndarveruleika.

Forritið Liminal hentar vel til slökunar í sýndarveruleika.

Tjáning / umræður

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um spurningar sem hægt er að ræða eftir hverja upplifun, leik og slökun.

 

Spurningarnar hvetja til tjáningar um það sem fram fer í sýndarveruleikanum og geta einnig verið kveikja að frekari umræðu.

Dæmi um spurningar fyrir einn þátttakanda

Dæmi um spurningar fyrir tvo þátttakendur