Jólaskreyting

Viltu búa til fallega jólaskreytingu handa þér eða til að gefa öðrum ?
- Á þessu námskeiði lærir þú að setja saman einfalda jólaskreytingu í blómapott eða á bakka að eigin vali úr greni, hýasintu, kerti eða með lítilli ljósaseríu.
- Námskeiðið er í eitt skipti, 2 kennslustundir.
Námskeiðið er haldið á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning auglýst síðar.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.