Myndlist í Vínlandsleið

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja stunda myndlist í frístundum og þeim sem vilja búa sig undir frekara nám.
Áhersla er lögð á að ýta undir sköpunargleði nemenda og virkja ímyndunarafl.
Unnið verður með undirstöðuatriði í myndlist þar sem nemendur kynnast ýmsum aðferðum og notkun margvíslegra efna við myndsköpun.
Kennt verður á haustönn 2022
12 skipti - 1 sinni í viku - 2 klukkustundir í senn
Tími: Auglýst síðar
Tímabil: Auglýst síðar