Rússland og Úkraína

Á námskeiðinu kynnast þátttakendur Rússlandi og Úkraínu, landafræði, sögu, menningu og mat.
Einnig kynnast þátttakendur nágrannlöndum þeirra í gegnum söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva.
Fjallað verður um:
- Landafræði og sögu landanna
- Menningu og mat
- Stríðið í Úkraínu
- Nágrannalönd og Eurovision.
Námskeiðið er í 7 vikur, 1,5 kennslustund einu sinni í viku.
Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan ágúst.