Sundþjálfun

 

Sundþjálfun hentar vel þeim sem eru vatnshræddir, óöryggir í vatni eða vilja einfaldlega rifja upp sundtökin.  Áhersla verður á að hver og einn njóti sín á sínum forsendum og verður námskeiðið einstaklingsmiðað.

Farið verður m.a. í

  • hvernig við getum nýtt okkur flot sem slökun
  • hvernig líkaminn bregst við þegar við hreyfum okkur í vatni
  • hvernig við öndum þegar við gerum sundtökin
  • hvernig við förum með andlitið í kaf í sundtökunum, 
  • Sundtökin þ.e. handa og fótahreyfingar í bringusundi og baksundi,

Kennt verður á haustönn 2022

8 skipti - 1 sinni í viku - 1 kennslustund í senn 

Tími: Auglýst síðar

Tímabil: Auglýst síðar

 

 

Staður: Auglýst síðar
Verð: 8.400
Tími: 8 vikur