Textílhönnun

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að vinna með textíl og þræði á skapandi hátt. Unnið er með pappír, einfaldan vefnað, útsaum, macramé og tauþrykk.
Námskeiðið er í 7 vikur, einu sinni í viku, 2-2.5 kennslustundir í senn.
Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan ágúst.