Viðburður

Sumarlegir tónar

22. maí 2024 kl. 17:00 - 22. maí 2024 kl. 18:30

Velkomin á tónleikana sumarlegir tónar!

 

Tónleikarnir verða haldnir miðvikudaginn 22.maí kl 17-18:30 í Miðgarði, sal Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal


Flytjendur á tónleikunum eru nokkrir þátttakendur sem stundað hafa nám á tónlistarnámskeiðum síðast liðnum vikur í Fjölmennt