Árs nám í myndlist í Myndlistarskólanum Í Reykjavík

Auglýsing fyrir eins árs nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík
Auglýsing fyrir eins árs nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík
Árs nám í myndlist er spennandi námsleið fyrir nemendur sem hafa lokið starfsbraut eða sambærilegu námi sem verður í boði við Myndlistarskólan.

Í náminu er lögð áhersla á að nemendur kynnist fjölbreyttum vinnuaðferðum, tækni og hugtökum sem notuð eru um myndlist og hönnun. Námið veitir engin formleg réttindi en það gefur nemendum möguleika á að skapa sér starfsvettvang á sviði listsköpunar, á eigin spýtur eða með stuðningi.
 
 
Hér er rafrænn bæklingur um námið á auðlesnu formi.
 
Við tökum við umsóknum á www.mir.is. Umsóknarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 22. maí.