Árshátíð Fjölmenntar
26.04.2024
Föstudaginn 24.maí verður árshátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum í Grafarholti.
Húsið opnar kl 17:30 og borðhald hefst kl 18:30
Balli lýkur kl 22:00
Veislustjóri verður Sigga Eyrún og eftir borðhald hefst diskótek.
Miðasala er opin til 17.maí og er hægt að kaupa miða hér
Miðaverð er 9500 kr.
Matseðill
Aðalréttur: Lambahryggvöðvi með gratínkartöflum, rótargrænmeti og lambasoðsósu.
Eftirréttur:
Súkkulaðifrauð með vanillurjóma og jarðarber
Fyrirgrænkera (ath þarf að biðja sérstaklega um í skráningu)
Aðalréttur:
Wellington með rótargrænmeti, kartöflubátum og villisveppasósu
Eftirréttur:
Mango sorbet
Hlökkum til að sjá ykkur öll!