Árshátíð Fjölmenntar 2026
17.01.2026
Föstudaginn 6.febrúar verður árshátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum í Grafarholti.
Húsið opnar kl 17:30 og borðhald hefst kl 18:30
Balli lýkur kl 22:00
Veislustjóri verður Jón Sigðursson betur þekktur sem fimmhundruð kallinn, einnig verður dans-atriði frá Óla Snævari, eftir borðhald hefst diskótek.
Miðasala hefst miðvikudaginn 21.janúar og er opin til 1.febrúar
Miðaverð er 10.000 kr
