Gjöf til Fjölmenntar

Stefanía með trommukassan
Stefanía með trommukassan

Í vikunni barst Fjölmennt góð gjöf frá Stefaníu Carlottu Lund sem færði Fjölmennt þennan flotta trommukassa sem mun nýtast vel í tónlistarstofunni og í tónlistarkennslu.

 

Stefanía sem er sjálf trommuleikari sést hér spila á trommukassan

 

Kærar þakkir Stefanía!