Heims·markmiðin á auðlesnu máli

Heims·markmiðin á auðlesnu máli

Heims·markmiðin eru markmið um betri heim.

Félag Sameinuðu þjóðanna og Miðstöð um auðlesið mál gerðu auðlesinn bækling um Heims·markmiðin.

Miðstöð um auðlesið mál þýddi Heims·markmið Sameinuðu þjóðanna á auðlesið mál.

Smelltu hér til að lesa bæklinginn.

Í bæklingnum getur þú lesið um:

• Heims·markmiðin

• Hvað þarf að gera til að ná Heims·markmiðunum

• Hvað þú getur gert til að hjálpa

Á www.un.is færð þú meiri upplýsingar um Heims·markmiðin og Sameinuðu þjóðirnar.

ÖBÍ - réttindasamtök styrktu verkefnið.