Nemi í starfsnámi
			
					19.04.2016			
	
	Í aprílmánuði er Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir í starfsnámi hjá Fjölmennt.
Jóhanna Þórkatla stundar diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun í Háskóla Íslands, menntavísindasviði. Í starfsnáminu vinnur hún ýmis störf og kynnist starfsemi Fjölmenntar.
 
						 
			