Sumarlegir tónar

Velkomin á tónleika
Velkomin á tónleika

Langar þig að hlusta á sumarlega tóna flutta af tónlistarfólki sem stundað hafa nám undanfarna mánuði í Fjölmennt? 

 

Öll velkomin á tónleikana ljúfir sumar tónar sem haldnir verða í Miðgarði sal Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal kl 17:00 -18:30 miðvikudaginn 22.maí!

 

Öll velkomin - aðgangur ókeypis