Velkomin Ásta Birna

Ásta Birna Ólafsdóttir
Ásta Birna Ólafsdóttir

Í upphafi mánaðarins hóf Ásta Birna Ólafsdóttir störf hjá Fjölmennt. Ásta Birna hefur víðtæka reynslu í málefnum fatlaðs fólks og er bæði menntaður þroskaþjálfi og sérkennari.

Við bjóðum Ástu Birnu hjartanlega velkomna til starfa!