Velkomin Emelía

Velkomin Emelía!
Í byrjun haustannar fengum við til okkar öflugan starfsnema úr starfsnáminu  Færni á vinnumarkaði, hana Emelíu sem verður hjá okkur á haustönn.

Fjölmennt var einn af þeim aðilum sem stóðu að náminu og því mjög ánægjulegt að fá starfsnema til okkar í vinnu.

Við bjóðum Emelíu velkomna til starfa