Velkomin Margrét!

Margrét Pétursdóttir
Margrét Pétursdóttir

Í upphafi árs hóf Margrét Pétursdóttir störf hjá Fjölmennt sem kennari. Margrét sem við köllum oftast Möggu er leikkona og ekki ókunnug Fjölmennt þar sem hún hefur starfað áður hjá okkur sem verktaki. Hún kennir m.a. leiklist og tónlist.

Velkomin til starfa Magga! Við hlökkum til samstarfsins:)