Fjölmennt - Geðrækt - Örnámskeið Tölvuleikir LAN 24. mars 2017

Við spilum tölvuleiki þar sem tölvurnar eru tengdar saman (LAN). Kenndir og spilaðir verða vinsælustu tölvuleikirnir. Tölvur verða á staðnum en einnig er hægt að koma með eigin tölvur. Umsóknir um námskeiðið sendist á tölvupóstfangið annafs@fjolmennt.is fyrir 22. mars.
Lesa meira

Vorönnin hálfnuð

Nú er vorönnin um það bil hálfnuð. Styttri námskeið eru flest búin og ný hefjast í næstu viku.
Lesa meira

Borgarstjórinn í Reykjavík kynnir sér ferðaþjónustu fatlaðra.

Sendiherrar Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks báðu Dag B Eggertsson borgarstjóra um að kynna sér ferðaþjónustu fatlaðra frá fyrstu hendi. Dagur var fluttur í hjólastól frá Bleikargróf og að Ráðhúsi Reykjavíkur.
Lesa meira

Lokað í Fjölmennt

Fjölmennt vekur athygli á að vegna námsferðar starfsmanna verður engin kennsla á vegum Fjölmenntar eftirfarandi daga: Miðvikudaginn 25. janúar Fimmtudaginn 26. janúar Föstudaginn 27. janúar
Lesa meira

List án landamæra hefur ráðið nýja framkvæmdarstýru

Ragnheiður Maísól Sturludóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra listahátíðarinnar List án landamæra.
Lesa meira

Laus pláss á ensku-námskeið

Í Mími eru laus pláss á ensku-námskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Vinsamlegast hafið samband við Rut Magnúsdóttir hjá Mími í síma 580-1800.
Lesa meira

Kennsla á vorönn

Fyrstu námskeið vorannar hefjast miðvikudaginn 11. janúar næstkomandi.
Lesa meira

Örnámskeið hjá Fjölmennt - Geðrækt Tölvuleikir 18. janúar

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa gaman að tölvuleikjum með samtengdum tölvum og vilja læra meira. Umsóknir um námskeiðið sendist á tölvupóstfangið annafs@fjolmennt.is -Nafn, kennitala, heimilisfang, símanúmer, heiti námskeiðs - Umsóknarfrestur til 16. janúar
Lesa meira

Örnámskeið hjá Fjölmennt - Geðrækt

Á vorönn verða auglýst nokkur örnámskeið hjá Fjölmennt - Geðrækt. Tekið verður við umsóknum um örnámskeiðin á tölvupóstfanginu annafs@fjolmennt.is
Lesa meira

Jólafrí hjá Fjölmennt

Fjölmennt lokar vegna jólaleyfa starfsfólks frá hádegi þriðjudaginn 20. desember til miðvikudagsins 4. janúar.
Lesa meira