Jólanámskeið
Aðventujóga í Jógasetrinu
Í Aðventujóga förum við í mjúkar jógaæfingar, gerum öndunaræfingar, fáum góða slökun og hugleiðum.
Bjöllur hringja inn jólin
Á þessu námskeiði vinnum við með bjölluhljóðið sem margir tengja við jólin.
Gómsætt jólagott og gæðastund
Gott er að eiga gæðastund í góðum hópi við undirbúning jóla við ljúfa tóna og notalega stemningu.
Jól á Ylströndinni
Á námskeiðinu munum við eiga notalega stund á ylströndinni í Nauthólsvík, fá okkur kakó eða kaffi í pottinum, fara í gufubað og dýfa okkur í sjóinn ef fólk vill.
Jólagjöf í krukku
Á þessu námkeiði verður búin til jólagjöf í krukkur. Um er að ræða hráefni að jólasmákökum sem er tilvalin jólagjöf til þeirra sem eiga allt.
Jólakrans
Á námskeiðinu er búinn til fallegur jólakrans úr mjúku velour-efni sem skreyttur er með greni, borðum og slaufu.
Jólaskautar
Skautar er skemmtileg íþrótt sem hentar öllum og er jólamánuðurinn tilvalinn til þess að prófa skauta í Egilshöll.
Jólaundirbúningur - leikur að skynhrifum
Unnið er með greni, negul, köngla, mandarínur/appelsínur, glitrandi efni eins og borða og málmpappír, jólaliti í krep-pappír eða öðrum efnum sem henta hópnum.
Leikum okkur með snjalltækin um jólin
Langar þig að læra að gera skemmtilegar jólamyndir eða stutt myndskeið líkt og sjá má á samfélagsmiðlunum Instagram, SnapChat og TikTok?
Lærðu að strauja jólafötin
Á námskeiðinu er kennd handtökin við að strauja föt. Þátttakendur koma með jólaskapið og eigin föt til að strauja.
Rafræn jólakort
Langar þig að senda jólakveðjur á facebook? Á þessu námskeiði lærir þú að senda jólakveðju rafrænt. Hægt verður að búa til myndband eða ljósmynd með "green screen". Ef þátttakendur eiga Ipad er gott að koma með hann.
Rokkum inn jólin
Langar þig að prófa að spila á gítar, bassa, hljómborð eða trommur og upplifa jólalögin í sannkallaðri hljómsveitar-stemningu?