Valdefling / Sjálfstyrking

Valdefling - Sjálfsstyrking

Stuðst verður við skilgreiningu Judi Chamberlin á valdeflingu en hún var bandarísk baráttukona og kennari. Einnig verður unnið út frá áhuga og reynslu þátttakenda.

Lesa meira
Staður: Hugarafl, Síðumúla 6, Reykjavík
Tími: 10 skipti