Bjöllur hringja inn jólin

Á þessu námskeiði vinnum við með bjölluhljóðið sem margir tengja við jólin.

  • Við spilum jóla-laglínur saman í litlum hópi eða búum til notalegt bjöllu-undirspil á meðan við syngjum saman jólalögin.
  • Námskeiðið er bæði fyrir þau sem vilja spila og syngja og þau sem vilja njóta jólabjallanna.

 

Námskeiðið er haldið á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning auglýst síðar.

Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.

Staður: Fjölmennt
Verð: 1500
Tími: 1 skipti
Rósa Jóhannesdóttir
Ásrún Inga Kondrup
Helle Kristensen
Steinunn Guðný Ágústsdóttir