Enska

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem vilja efla enskukunnáttu sína.

Megináhersla er lögð á talmál, framburð, hlustun og aukinn orðaforða.

Kennt verður á vorönn 2021

10 skipti - 1 sinni í viku - 2 kennslustundir í senn 

Nánari tímasetning auglýst síðar.

 

Staður: Auglýst síðar
Verð: 13.400
Tími: 10 skipti
Auglýst síðar