Gítarsamspil

Á námskeiðinu gefst nemendum kostur á að læra að spila uppáhalds lögin sín og spila þau í hópi.
Nemendur koma með eigin gítar.
Kenndir verða helstu slagarar en gaman væri ef nemendur kæmu með hugmyndir að lögum sem þeir vildu ná tökum á. Kennari getur kennt þá hljóma sem þarf og einnig einfaldað lögin þannig að þau verði viðráðanlegri.
Markmiðið á námskeiðinu er að læra góð lög og hafa gaman af því að spila þau saman.

Kennt verður á haustönn 2022
Einu sinni í viku í 12 vikur - 1 1/2 klst í senn
Tími:  Mánudagar kl. 17:30 - 19:00
Tímabil:  Auglýst síðar

 

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 16.900
Tími: 12 vikur
Theodór Karlsson