Gómsætt jólagott og gæðastund

Markmiðið er að skapa hlýlega gæðastund með tónlist, ljósum, léttum jólaveitingum og öðru sem tilheyrir þessum árstíma. 

Þátttakendur útbúa til dæmis:

  • smákökur
  • konfekt
  • chuntey
  • eða annað jólagott sem þeir taka með heim.

Öllu pakkað fallega inn og skreytt. Tilvalin jólagjöf handa einhverjum sem þér þykir vænt um eða þú getur boðið upp á þetta um jólin.  

Námskeiðið  er 1 skipti 2 1/2 klst. í senn

Námskeiðið er haldið á tímabilinu 11. til 19. desember. 
Nánari tímasetning auglýst síðar.

Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 4.500
Tími: 1 skipti
Hjördís Edda Broddadóttir