Heimagert páskaskraut

Á þessu námskeiði verður búið til fallegt páskaskraut. Það gæti meðal annars verið skreytt pappaegg, páskakerti eða páskalegt borðskraut.

Námskeiðið er einu sinni í viku í þrjú skipti , 2 kennslustundir í senn.

 

Umsóknarfrestur er til 20.nóvember

Staður: Fjölmennt
Verð: 7.100 kr
Tími: 3 skipti
Nanna Eggertsdóttir