Jóla - palladans

Jólatónlist, stuð og dans. Þetta er fullkomin tími til að fá púlsinn aðeins upp með dansi og nokkrum æfingum með palli. Í lok tímans verður boðið upp á teygjur og slökun.

Námskeiðið er eitt skiptir og kennt er í íþróttahúsi fatlaðra Hátúni. 

Námskeiðið verður 8. desember eða 15. desember, nánari tímasetning kemur síðar.

 

Staður: Íþróttahús fatlaðra
Verð: 1.500
Tími: 1 skipti
Eydís Hulda Jóhannesdóttir
Matthías Már