Jólagleði og siðir í öðrum löndum

Langar þig að fræðast um jólahald í öðrum löndum? Á þessu námskeiði verður farið yfir ólíka jólasiði og jólahald víða um heim í stuttu máli og myndum. Einnig verða sungin jólalög frá ýmsum löndum.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 8. - 17. desember.

Nánari tíma- og dagsetning kemur síðar.

Reynt verður eftir fremsta megni að koma til móts við þarfir þátttakenda með tímasetningu námskeiðs.

Staður: Fjölmennt
Verð: 1.500
Tími: 1 skipti
Rósa Jóhannesdóttir
Elsa Waage