Jólaklifur

Klifur er krefjandi íþrótt sem reynir á gripstyrk og samhæfingu. Klifurhúsið býður upp á miserfiða veggi og veggur til fyrir alla.

  • Í boði verður kletta- og línuklifur. 
  • Aðgangur að Klifurhúsinu er innifalinn.
  • Námskeiðið verður kennt í Klifurhúsinu

 

 

 

Námskeiðið er í eitt skipti og verður kennt á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning síðar.   

Staður: Klifurhúsið, Ármúla 23
Verð: 3000
Tími: 1 skipti
Matthías Már