Jólarapp

Á námskeiðinu munu þátttakendur, búa til og flytja texta sem tengist jólunum.

  • Framlag hvers og eins getur verið allt frá einu orði eða hljóði og upp í heilar setningar eða ljóð.
  • Við búum einnig til trommutakt á snjalltæki eða notum tilbúinn takt sem undirleik.
  • Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja taka þátt í skapandi vinnu með takti og texta.

 

Námskeiðið er í eitt skipti og verður kennt á tímabilinu 8 til 19. desember. Nánari tímasetning síðar.

Staður: Fjölmennt
Verð: 1500
Tími: 1 skipti
Ásrún Inga Kondrup