Jólasöngvar

Námskeið fyrir þá sem finnst gaman að syngja jólalög. Notaleg jólastemning þar sem sungnir verða jólasöngvar sem allir þekkja. Þátttakendur eiga einnig kost á því að koma með hugmyndir að jólalögum sem sungin verða.

Námskeiðið  er 1 skipti.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 8. - 17. desember, nánari tíma- og dagsetning kemur síðar.

Reynt verður eftir fremsta megni að koma til móts við þarfir þátttakenda með tímasetningu námskeiðs.

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 1.500
Tími: 1 skipti
Rósa Jóhannesdóttir
Ásrún Inga Kondrup
Steinunn Guðný Ágústsdóttir