Jólaspinning

Hvernig líst þér á að kíkja í jóla-spinning og láta reyna á styrk og þol í aðdraganda jólanna? Til að halda stemningunni verður einungis spiluð hressandi tónlist. Að lokum verða teygjur og slökun. 

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 9. - 17. desember. 
Nánari tíma- og dagsetning tilkynnt síðar.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.

 

Staður: Íþróttahús fatlaðra
Verð: 1.000
Tími: 1 skipti
Þorgrímur Guðni Björnsson