Jólastóla-fjör

Námskeiðið er ætlað fólki í rafmagnshjólastól. Gerðar verða ýmsar þrautir og leikir með jólatónlist. 

 

Námskeiðið er eitt skiptir og kennt er í íþróttahúsi fatlaðra Hátúni. 

Námskeiðið verður 8. desember eða 15. desember, nánari tímasetning kemur síðar.

Staður: Fjölmennt
Verð: 1.500
Tími: 1 skipti
Matthías Már