Konfektgerð

Viltu læra að búa til konfekt og taka með þér heim?

Á þessu námskeiði lærir þú að búa til þitt eigið konfekt og lærir að tempra bæði dökkt og ljóst súkkulaði. 

 

  • Námskeiðið er 1 skipti.
  • Dagsetningar: 19.nóvember kl 18:00 - 20:00
  • Námskeiðið verður haldið í Framvegis, miðstöð símenntunar. Borgartún 20.
  • Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast í tölvupósti í nóvember

 

Athugið að enginn félagsliði er til aðstoðar í Framvegis og þau sem þurfa aðstoð við athafnir daglegs lífs þurfa að hafa aðstoðarmanneskju með sér. 

 

Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Verð: 3.500 kr
Tími: 1 skipti