Myndlist í Myndlistaskólanum í Kópavogi

Námskeiðið er ætlað byrjendum í myndlist jafnt sem lengra komnum listmönnum. Nemendum gefst kostur á að þróa eigin aðferðir jafnframt því að læra nýjar leiðir í listinni.

Myndlistarnámskeiðið verður með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Lögð verður áhersla á áhugasvið nemenda og sköpunargleði.

Kennt verður á haustönn 2022
12 skipti - 1 sinni í viku - 2 klukkustundir í senn 
Tími: Auglýst síðar
Tímabil: Auglýst síðar

 

 

Staður: Myndlistaskólinn í Kópavogi
Verð: 30.100
Tími: 12 vikur
Svanborg Matthíasdóttir