Umsóknarfresti til að sækja um sumarnámskeið lýkur á sunnudag

Minnum á að umsóknarfresti til að sækja um sumarnámskeið lýkur á sunnudaginn 26. apríl.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið Fjölmenntar sem hefjast 31. maí og standa til 5.júní. Fjölbreytt úrval námskeiða í boði.
Lesa meira

Upplýsingar um annarlok og sumarnámskeið

Nú er vorönn 2020 lokið. Námskeiðin sem byrjuðu í janúar verða ekki lengri. Sumarnámskeið hefjast 4. maí næstkomandi. Hægt verður að sækja um sumarnámskeið frá 20. apríl - 27. apríl.
Lesa meira

Páskakveðja

Mánudaginn 6. apríl hefst páskaleyfi hjá Fjölmennt. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 15. apríl.
Lesa meira

Nýtt námsefni

Í flipanum hér hægra megin á heimasíðunni sem heitir námsefni fyrir heimakennslu hefur bæst við efni í vikunni.
Lesa meira

Fréttir frá Fjölmennt

Hér kemur fréttabréf vikunnar með fjölbreyttum kennslustundum og fræðsluefni.
Lesa meira

Fréttir frá Fjölmennt

Þessa viku hafa kennarar verið að hafa samband við nemendur sína. Kennarar eru að búa til ýmis verkefni sem þeir senda heim til nemenda sinna og sumir fá kennslu í gegnum tölvu.
Lesa meira

Nýtt fræðsluefni

Við bendum á fræðsluefni af ýmsum toga undir hnappnum hægra megin á forsíðu Fjölmenntar sem heitir upplýsingar um Covid-19.
Lesa meira

Hugmyndir að verkefnum í spjaldtölvu til að vinna heima

Nú þegar mælst er til þess að allir haldi sér sem mest heima fyrir er upplagt að taka upp snjalltækið og nýta möguleika þess til samskipta og afþreyingar. Hér má fá hugmyndir að verkefnum til að vinna í spjaldtölvu heima á meðan Covid19-veiran gengur yfir:
Lesa meira

Næstu vikur í Fjölmennt

Vegna samkomubanns og tveggja metra fjarlægðarreglu þá verður engin kennsla í Fjölmennt um óákveðinn tíma.
Lesa meira