30.04.2021
Í dag, föstudaginn 30. apríl er lokadagur til að sækja um sumarnámskeið sem haldin verða á tímabilinu 21. maí - 1. júní.
Lesa meira
28.04.2021
Þessa daga stendur yfir vinna að námskeiðum haustannar 2021. Öll námskeið og námsbrautir verða komin inn á heimasíðu 15. maí.
Lesa meira
21.04.2021
Á morgun er Sumardagurinn fyrsti og það styttist í annan endann á vorannar- námskeiðunum okkar en síðasti kennsludagur vorannar er 12. maí.
Við taka skemmtileg og skapandi sumarnámskeið af fjölbreyttum toga. Í ár verða 18 námskeiðstitlar í boði þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
06.04.2021
Samkvæmt reglugerð um sóttvarnir þá geta námskeið Fjölmenntar sem haldin eru í Vínlandsleið hafist á ný á morgun miðvikudag 7. apríl.
Lesa meira
26.03.2021
Starfsfólk Fjölmenntar óskar öllum gleðilegra páska. Skrifstofa Fjölmenntar verður lokuð frá 29. mars og opnar eftir páskaleyfi miðvikudaginn 7. apríl.
Lesa meira
24.03.2021
Í ljósi nýjustu upplýsinga um sóttvarnaraðgerðir þá verður ekki kennsla á morgun fimmtudag né föstudag. Dagana 29.mars - 6. apríl er páskaleyfi.
Lesa meira
09.03.2021
Eftir páska verður boðið upp á skemmtilegt útinámskeið í Laugardalnum þar sem áhersla verður á að auka þol og styrk með æfingum við hæfi hvers og eins.
Lesa meira
17.02.2021
Senn líður að páskum. Í Fjölmennt verður boðið upp á stutt námskeið í gerð páskaskrauts.
Lesa meira
29.01.2021
Á heimasíðunni undir flokknum Námsgögn eru komin ný fræðslugögn um skilgreiningu og hugtök sem notuð eru um óhefðbundin tjáskipti. Einnig um notkun á talmottu.
Lesa meira
20.01.2021
Undir flipanum Námsgögn í Mataruppskriftum er komin ný og spennandi uppskrift.
Lesa meira