07.01.2019
Kennarar Fjölmenntar eru komnir til starfa á ný eftir gott jólafrí. Undirbúningur fyrir námskeið vorannar er á fullu en kennsla hefst föstudaginn 11. janúar.
Lesa meira
20.12.2018
Skrifstofa Fjölmenntar lokar í dag 20.desember klukkan 16:00 og opnar aftur 4.janúar klukkan 8:30.
Lesa meira
19.12.2018
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Fjōlmennt í gær. Með í fōr voru Jón Pétur Zimsen aðstoðarmaður ráðherra og Ragnheiður Bóasdóttir sérfræðingur í ráðuneytinu.
Lesa meira
18.12.2018
Það er búið að vera mikil stemning og gleði í konfektgerðinni í Fjölmennt.
Lesa meira
14.12.2018
Mikil jólastemning er í Fjölmennt þessa dagana. Þátttakendur á hinum ýmsu jólanámskeiðum vinna að því að undirbúa jólin og koma sér í jólagírinn.
Lesa meira
05.12.2018
Allir missa einhvern tíma einhvern sér nákominn, fjölskyldumeðlim, vin, sambýlismann eða nágranna. Fólk með tjáskiptahömlun og þroskahömlun á oft erfitt með að tjá sig um slíka atburði og stundum á aðstoðarfólk erfitt með að ræða um sorg og missi við syrgjandann.
Lesa meira
28.11.2018
Jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir föstudaginn 30. nóvember klukkan 18:00-20:00 (6-8) í Grafarvogskirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Lesa meira
28.11.2018
Guðmundur B. Hallgrímsson, kór- meðlimur og trommuleikari kom færandi hendi á kór-æfingu um daginn. Tveir nýir trommukjuðar bættust við hljóðfærasafn Fjölmenntar.
Lesa meira
31.10.2018
Mörg ný og spennandi námskeið verða í boði á vorönn 2019. Hægt er að skoða í bæklingnum hvað er nýtt.
Lesa meira
18.10.2018
Laust pláss er á námskeiðið Draumafangari sem hefst miðvikudaginn 24. október næstkomandi. Kennsla fer fram í Fjölmennt Vínlandsleið 14 á miðvikudögum frá 10:00-12:00 í 4 vikur.
Lesa meira